O proxecto

Submitted by admin on Fim, 24/03/2022 - 13:44

Allure verkefnið

Fullorðið fólk nýtir sér oft ekki menningarlegar auðlindir vegna mismunandi aðgengisvandamála

→ Þetta verkefni heitir ALLURE.

→ Þetta verkefni vinnur að aðgengilegri menningu fyrir öll.

→ Með þessu verkefni getur allt fullorðið fólk lært á menningarstarfsemi.

→ Með þessu verkefni er menningarstarfsemi gerð aðgengileg með upplýsingum og auðlindum.

Imaxe fondo proxecto

Icona discapacidades

Fatlað fólk

Icona competencias comunicativas limitadas

Léleg samskiptafærni á staðbundnu tungumáli

Icona falta coñecementos

Skortur á nauðsynlegum upplýsingum

Smáforrit fyrir vef

Menningarlegar upplýsingar gerðar aðgengilegar - (CIMA):
Vefsmáforrit með þann tilgang að útvega upplýsingar á aðgengilegu formi (texti, TTS, táknmyndir o.s.frv.) um grunnupplýsingar um notkun auðlinda, eins og opnunartíma, framboð af lyftum/rúllustigum, aðgengilegar leiðir fyrir hjólastóla, upplýsingar á Braille/táknmyndir/vefþula, aðgengileg baðherbergi o.s.frv.

Smáforrit til gerð og framkvæmd á athöfnum til menntunar fyrir fullorðna.
Í gegnum ferli hönnunarhugsunar er ætlunin að þróa og innleiða smáforrit sem getur myndað athafnir til menntunar fyrir fullorðna. Þessar athafnir munu ýta undir lykilþætti fræðslu fyrir fullorðið fólk og gefur tækifæri á að nálgast menningarlegar auðlindir í gegnum lærdóm. Til að mynda gæti þetta verið fjarsjóðsleitir, flóttaherbergi (e. escape rooms), ferðir með leiðsögnum o.s.frv.

Skýrslur og ráðleggingar á aðgengi að menningarlegum auðlindum í gegnum fræðslu fyrir fullorðið fólk.

Skýrslur um nýjungar og nauðsynjar í fræðslu fyrir fullorðna frá sjónarhorni menningarlegra auðlinda:
Við munum finna út út því hvað verið er að gera núna til þess að færa menningarstöðvar fyrir fullorðna til okkar menningarlegu auðlinda og hvaða nauðsynjar við þurfum að uppörva fyrir slíkar athafnir. Við munum einblína á fullorðna með örðugleika eins og nefndir voru að hér að ofan.

Bestu starfshættir og ráðleggingar:
Frá ofangreindri skýrslu munum við geta komið auga á bestu starfshætti innan málefnisins og við munum ræða það til þaula. Við munum einnig fá álit sérfræðinga á því hvernig eigi að koma að samráði milli menningarlegra auðlinda og fræðslustöðva fyrir fullorðna. Að lokum munum við gefa dæmi um notkun á smáforritinu sem hópurinn okkar hefur hannað (könnun á samþættingu og aðgengi).